Skip to main content

Hvernig virkar þetta?

Þegar við þróuðum OGO Boost var markmiðið okkar að bjóða upp á meira en það að einfaldlega beina athygli að ákveðnum auglýsingum. Við vildum skapa hágæða lausn fyrir auglýsingar sem myndi líka gefa þeim gildi. Við vildum líka halda Boost upplifuninni einfaldri fyrir notendur.

Til að ná þessu fram þá hönnuðum við Boost til að virka með því að nota uppboð í rauntíma, þar sem sýnileiki auglýsingarinnar er ákveðinn af samblöndu af styrk í auglýsingu og tryggingu um minnsta mögulega magn birtinga.

Þegar þú auglýsir með OGO Boost þá mun auglýsingin birtast á lykilstaðsetningum á miðlinum, þar á meðal meðmælum, heimasíðunni, undirflokkasíðum og auglýsingasíðum. Ef þú ert að nota síma-appið okkar þá mun Boosted auglýsingin þín birtast í þínu feedi.

[en] How it works

When we developed OGO Boost, our goal was to offer more than just a basic ad highlight or lift. We wanted to create a high-quality advertising solution that would provide value to every listing. But we also wanted to keep the Boost experience simple and straightforward for users.

To achieve this, we designed Boost to work using real-time auctions, where the ad's visibility is determined by a combination of promotion strength and minimum impression guarantees.

When you promote your listing with OGO Boost, it will appear in key locations throughout the platform, including recommendations, the home page, category pages, and listing pages. And if you're using our mobile app, your Boosted listing will also appear seamlessly within your feed.